Okkur er orða vant, við þökkum þér fyrir af öllu hjarta að leggja okkur lið í þessari vegferð við að koma upp alvöru heimili fyrir útigangsfólk, fólk sem þarf nýja framtíð.
Gurra Hauksdóttir Schmidth
Formaður Minningarsjóðs Þorbjörns Hauks Liljarsonar